5.10.2007 | 14:14
Einfeldningar
Vissulega er aðgerða þörf í þessum efnum sem öðrum, en ég hef þó mínar efasemdir. Held að þetta verði til þess að álag flyst að miklu leyti á milli starfsdeilda- og manna. Eitthvert hlutfall yfir á tölvukerfin, sem aftur bitnar á notendunum, sem síðar leita með vandamálin til kerfisstjóranna.
Ég sé ekki fram á einfaldari framtíð, aðeins meiri yfirvinnu.
Es. Þetta er skrifað í hálfkæringi, og eflaust aðeins svartsýnishjal af minni hálfu. ;)
Ráðuneytin stefna að því að minnka skriffinnsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.