Þreyta og akstur

Eiga enga samleið. Raunar álít ég að aka svefndrukkinn sé ekki síður hættulegt en að aka undir áhrifum áfengis. Nema þeim mun meira magn áfengis hafi verið innbyrt, að sjálfsögðu. Þessu komst ég að í nótt á leið minni frá Akureyri til Reykjavíkur. Uppátæki sem ég mun ekki reyna að endurtaka, þ. e. a. s. langkeyrsla ósofinn.

Mildi að verr skyldi ekki fara fyrir þessum þreyttu ferðalöngum. 


mbl.is Lá við stórslysi er bílstjóri sofnaði undir stýri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband