4.6.2007 | 16:40
Lofað upp í ermina
Ef ég væri Kristján, yrði svar mitt bein tilvitnun í texta Jónasar Friðrikssonar, Og ég trúi því.
Minn flokkur, hefur staðið við þau loforð, sem hann hefur gefið því fólki, sem hann hefur gefið þau loforð, að efla slík loforð.
Segir kosningaloforð um Vaðlaheiðargöng svikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Datt einhverju að Kristján Möller og Co myndu standa við það sem þau sögðu fyrir kosningar,ég hef aldrei orðið vör við að fólk sem stendur að samfylkingunni hafi einhvern tíman staðið við þau loforð sem þau hafa gefið.Það er aðalmálið að komast í ráðherrastól og ekkert annað!!!!
Guðrún Fririksd (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 17:39
Sei, sei. Ég meinti þetta raunar sem skot á Framsóknarflokkinn. ;)
En það gildir einu hvað flokkarnir heita, allt eru þetta jú manneskjur eins og við sem þurfa að hafa ofan í sig og á. :)
Sigurður Axel Hannesson, 5.6.2007 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.