Gallar í Moggabloggi

Mér leiđast hugbúnađargallar. Verstir ţykja mér ţessir litlu, nćr ţví ósýnilegu, sem skjóta upp kollinum á óheppilegustu tímum. Hinir gallarnir, meira áberandi, eru ekki eins slćmir. Ţeir eru ţó auđfundnir.

Gallar sem ég hef rekist á í bloggkerfi Moggans á síđustu mínútum eru áberandi og leiđinlegir. Tökum sem dćmi tenglalista. Ég skráđi fáeina tengla í ađra fréttavefi. Yfirlitiđ lítur svona út fyrir viđkomandi tenglaflokk:

Tenglar

Eins og sjá má eru vefslóđir, titlar og athugasemdir meira eđa minna á skjön. Ţó birtast tenglarnir rétt á vefnum sjálfum.

Annan galla rakst ég á ţegar ég var ađ hlađa upp nýrri mynd af sjálfum mér. Ţegar ţví var lokiđ, gat ég ómögulega komiđ henni í nýjan flokk sem ég bjó til. Raunar vistast engar breytingar sem ég geri á myndinni, hvorki "virkni", flokkun, eđa titill. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband