Ósamrćmi

Í frétt Morgunblađsins er skrifađ ađ Elín hafđi ríflega 19,3 milljónir króna í laun á ţví ári [og gengdi starfi í tvo mánuđi]. Í frétt Vísis er ţó skrifađ ađ hún hafi fengiđ rúmar 19 milljónir króna í laun hjá Landsbankanum í fyrra, en hún starfađi einungis hjá bankanum fyrstu ţrjá mánuđi ársins. Skv. Morgunblađinu starfađi Ásmundur í 10 mánuđi og hlaut rúmlega 17,5 milljónir í laun, en samkvćmt Vísi 17,5 milljón króna í laun fyrir í fyrra.

Starfađi Elín í tvo eđa ţrjá mánuđi, og Ásmundur í níu eđa 10?

Ţađ er ţó nokkuđ ljóst ađ um 6 milljón króna tekjur Elínar á mánuđi, eru umtalsvert hćrri en um 2 milljón króna mánađartekjur Ásmundar. Merkilegt ađ ekkert heyrist í femínistum um ţetta mál.


mbl.is Elín launahćrri en Ásmundur í Landsbankanum 2009
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Allar ţessar launatölur eru sóđaskapur

Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.4.2010 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband